Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
allsherjarstaðfesting
ENSKA
overall assurance
DANSKA
generel sikkerhed
SÆNSKA
övergripande försäkran
ÞÝSKA
allgemeine Zuverlässigkeit
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Með fyrirvara um fyrirliggjandi möguleika á að inna af hendi frekari endurskoðanir, ef óháður endurskoðandi hefur gert endurskoðun, sem byggist á alþjóðlega viðurkenndum endurskoðunarstöðlum sem veita fullnægjandi tryggingu, á reikningsskilum og skýrslum þar sem notkun á framlagi Sambandsins kemur fram skal endurskoðunin lögð til grundvallar allsherjarstaðfestingu, eins og nánar er tilgreint, eftir því sem við á, í geirabundnum reglum, að því tilskildu að nægar sannanir séu fyrir óhæði og hæfi endurskoðandans.


[en] Without prejudice to existing possibilities for carrying out further audits, where an audit based on internationally accepted audit standards providing reasonable assurance has been conducted by an independent auditor on the financial statements and reports setting out the use of a Union contribution, that audit shall form the basis of the overall assurance, as further specified, where appropriate, in sector-specific rules, provided that there is sufficient evidence of the independence and competence of the auditor.


Skilgreining
[en] assurance based on a control structure following the single audit concept, through which control at European Commission level can rely on the control work already performed by other entities or bodies (IATE)

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/856 frá 26. febrúar 2019 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/87/EB að því er varðar starfsemi nýsköpunarsjóðsins

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/856 of 26 February 2019 supplementing Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council with regard to the operation of the Innovation Fund

Skjal nr.
32019R0856
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira