Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
beining fyrirmæla
ENSKA
order routing
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Að því er varðar fyrstu undirgrein merkir framleiðsluumhverfi umhverfi þar sem algrímsviðskiptakerfi starfa í raun og felur í sér hugbúnað og vélbúnað sem seljendur nota, beiningu fyrirmæla til viðskiptavettvanga, markaðsgögn, tengda gagnagrunna, áhættustjórnunarkerfi, gagnaöflun, greiningarkerfi og kerfi til eftirávinnslu viðskipta.

[en] For the purposes of the first subparagraph, a production environment shall mean an environment where algorithmic trading systems effectively operate, and comprise software and hardware used by traders, order routing to trading venues, market data, dependent databases, risk control systems, data capture, analysis systems and post-trade processing systems.

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/589 frá 19. júlí 2016 um viðbætur við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/65/ESB að því er varðar tæknilega eftirlitsstaðla sem tilgreina skipulagskröfur verðbréfafyrirtækja sem leggja stund á viðskipti með notkun algríms


[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2017/589 of 19 July 2016 supplementing Directive 2014/65/EU of the European Parliament and of the Council with regard to regulatory technical standards specifying the organisational requirements of investment firms engaged in algorithmic trading

Skjal nr.
32017R0589
Aðalorð
beining - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira