Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lykilupplýsingar fyrir fjárfesta
ENSKA
KID
SÆNSKA
dokument med basfakta för investerare
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Verðbréfafyrirtæki sem hvorki mæla með við né markaðssetja fjármálagerning til viðskiptavinarins eða er ekki skylt að veita viðskiptavininum lykilupplýsingar fyrir fjárfesta (KID/KIID) í samræmi við viðkomandi löggjöf Sambandsins skulu upplýsa viðskiptavini sína um allan kostnað og gjöld sem tengjast fjárfestingunni og/eða viðbótarþjónustu sem veitt er.
[en] Investment firms that do not recommend or market a financial instrument to the client or are not obliged to provide the client with a KID/KIID in accordance with relevant Union legislation shall inform their clients about all costs and charges relating to the investment and/or ancillary service provided.
Skilgreining
[en] short document drawn up by an investment company and, for each of the common funds it manages, by a management company including appropriate information about the essential characteristics of the UCITS concerned, which is to be provided to investors so that they are reasonably able to understand the nature and the risks of the investment product that is being offered to them and, consequently, to take investment decisions on an informed basis
Skjal nr.
32017R0565
ÍSLENSKA annar ritháttur
lykilupplýsingaskjal fyrir fjárfesta
ENSKA annar ritháttur
KIID
key information document
key investor information document

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira