Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afbrigðileg dánartíðni
ENSKA
abnormal mortality
DANSKA
overdødelighed, abnorm dødelighed
SÆNSKA
överdödlighet, onormal dödlighet
Svið
lyf
Dæmi
[is] Með það í huga að tryggja einsleita beitingu aðferðanna sem kveðið er á um í tilskipun 91/67/EBE er nauðsynlegt að mæla fyrir um sýnatökuáætlanir og greiningaraðferðir sem á að nota til að lýsa strandsvæði eða býli laust við sjúkdóma sem leggjast á lindýr og við rannsóknir á stofnum með afbrigðilega dánartíðni.

[en] ... in order to ensure the uniform application of the procedures laid down in Directive 91/67/EBE, it is necessary to establish sampling plans and diagnostic methods to be applied for declaring a coastal zone or farm free of diseases affecting molluscs, and for the examination of stocks where abnormal mortalities occur;

Skilgreining
[en] mortality above what would be expected (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 94/306/EB frá 16. maí 1994 um sýnatökuáætlanir og greiningaraðferðir sem á að nota til að greina og staðfesta tiltekna sjúkdóma hjá lindýrum

[en] Commission Decision 94/306/EC of 16 May 1994 laying down the sampling plans and diagnostic methods for the detection and confirmation of certain mollusc diseases

Skjal nr.
31994D0306
Athugasemd
Í IATE standa ,excess mortality´ og ,abnormal mortality´ sem samheiti. ,Excess mortality´ er þar skráð sem ákjósanlegt heiti.

Aðalorð
dánartíðni - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
excess mortality