Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
orkumerkimiði ESB
ENSKA
EU energy label
Samheiti
orkumerkimiði
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Gistiaðstaða fyrir ferðamenn skal hafa orkunýtin tæki fyrir eftirfarandi flokka (0,5 stig eða 1 stig fyrir hvern af eftirfarandi flokkum, að hámarki 4 stig): a) kælitæki til heimilisnota sem skulu vera að a.m.k. 50% (0,5 stig) eða 90% (1 stig) (námundað að næstu heilu tölu) í flokki A++ samkvæmt orkumerkimiða ESB eins og mælt er fyrir um í IX. viðauka við framselda reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 1060/2010 (),


[en] Tourist accommodation shall have energy efficient appliances for the following categories (0,5 point or 1 point each of the following categories, to a maximum of 4 points):
a) household refrigerating appliances, of which at least 50 % (0,5 point) or 90 % (1 point) (rounded to the next integer) shall be of EU Energy Label rated Class A++ or better as laid down in Annex IX to Commission Delegated Regulation (EU) No 1060/2010();


Skilgreining
[en] label that gives information about the energy efficiency of a product (IATE)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/175 frá 25. janúar 2017 um að setja viðmiðanir fyrir umhverfismerki ESB vegna gistiaðstöðu fyrir ferðamenn

[en] Commission Decision (EU) 2017/175 of 25 January 2017 on establishing EU Ecolabel criteria for tourist accommodation

Skjal nr.
32017D0175
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
European Union energy label
energy label

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira