Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
virkur íðnetsaflinnspýtir
ENSKA
active power over Ethernet injector
Samheiti
virkur íðnetsfæðir
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] ... ,virkur íðnetsaflinnspýtir´: búnaður sem umbreytir inntakinu frá rafkerfinu í lægri jafnstraumsútgangsspennu, er með eitt eða fleiri inngangstengi fyrir íðnet og/eða eitt eða fleiri útgangstengi fyrir íðnet, gefur afl til eins eða nokkurra tækja sem tengd eru við útgangstengi(n) fyrir íðnet, og gefur aðeins málspennu við útgangstengi(n) þegar staðlað ferli greinir samrýmanleg tæki, ...

[en] ... active power over Ethernet injector means a device that converts the mains power source input to a lower DC voltage output, has one or more Ethernet input and/or one or more Ethernet output ports, delivers power to one or several devices connected to the Ethernet output port(s), and provides the rated voltage at the output ports(s) only when compatible devices are detected following a standardised process

Skilgreining
[en] injector that negotiates with a powered device to deliver the voltage needed, preventing damage caused by short circuits and protecting against overcurrent and overvoltage (IATE)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1782 frá 1. október 2019 um kröfur varðandi visthönnun ytri aflgjafa samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB og um niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 278/2009

[en] Commission Regulation (EU) 2019/1782 of 1 October 2019 laying down ecodesign requirements for external power supplies pursuant to Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council and repealing Commission Regulation (EC) No 278/2009

Skjal nr.
32019R1782
Aðalorð
íðnetsaflinnspýtir - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira