Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
marghliða viðskiptakerfi
ENSKA
multilateral trading system
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Fyrirkomulag Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar á lausn deilumála er veigamikill þáttur í því að tryggja öryggi og áreiðanleika marghliða viðskiptakerfisins. Aðilar viðurkenna að það þjóni þeim tilgangi að standa vörð um réttindi og skyldur aðila samkvæmt tilgreindum samningum og gera gildandi ákvæði þeirra samninga skýrari í samræmi við viðteknar reglur um túlkun þjóðaréttar.

[en] The dispute settlement system of the WTO is a central element in providing security and predictability to the multilateral trading system. The Members recognize that it serves to preserve the rights and obligations of Members under the covered agreements, and to clarify the existing provisions of those agreements in accordance with customary rules of interpretation of public international law.

Rit
[is] Marakess-samningurinn um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar, inngangsorð

[en] Marrakesh Agreement establishing the World Trade Organization

Aðalorð
viðskiptakerfi - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira