Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjölmiðlavaktþjónusta
ENSKA
media monitoring service
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Mikið framboð af útgefnu fréttaefni á Netinu hefur leitt til þess að ýmis ný þjónusta á Netinu hefur litið dagsins ljós, s.s. fréttasafnarar eða fjölmiðlavaktþjónusta, þar sem endurnotkun á útgefnu fréttaefni er mikilvægur hluti viðskiptalíkana þeirra og tekjulind.

[en] The wide availability of press publications online has given rise to the emergence of new online services, such as news aggregators or media monitoring services, for which the reuse of press publications constitutes an important part of their business models and a source of revenue.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/790 frá 17. apríl 2019 um höfundarrétt og skyld réttindi á stafræna innri markaðnum og um breytingu á tilskipunum 96/9/EB og 2001/29/EB

[en] Directive (EU) 2019/790 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on copyright and related rights in the Digital Single Market and amending Directives 96/9/EC and 2001/29/EC

Skjal nr.
32019L0790
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira