Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingalæsi
ENSKA
information literacy
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Upplýsinga- og tæknimennt er skyldunámssvið í grunnskóla samkvæmt aðalnámskrá. Megintilgangur kennslunnar er að efla upplýsinga- og miðlalæsi barna, hjálpa þeim að öðlast góða tæknifærni og tæknilæsi, undirbúa þau fyrir þátttöku í lýðræðisþjóðfélagi og aðstoða þau við að standa vörð um hvers konar mannréttindi og að koma sjónarmiðum sínum þar að lútandi á framfæri á fjölbreyttan hátt.

[en] Pursuant to the national curriculum, information and technology education is a compulsory field of study in primary and lower secondary school. The main purpose of the teaching is to promote the information and media literacy of children, help them develop technology skills and literacy, prepare them for participation in democratic society and help them safeguard human rights and advance their points of view regarding those rights in a diverse manner.

Rit
[is] Fimmta og sjötta skýrsla Íslands um samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins. Ísland. Nóvember 2018

[en] Fifth and Sixth Periodic Report on the Convention on the Rights of the Child. Iceland. November 2018

Skjal nr.
UÞM2018100051
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira