Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framleiðandi upprunalegs búnaðar
ENSKA
original equipment manufacturer
Svið
vélar
Dæmi
[is] Vegna röskunarinnar sem COVID-19 faraldurinn hefur haft í för með sér er mjög líklegt að framleiðendur færanlegs vélbúnaðar til nota utan vega, hér á eftir nefndir ,framleiðendur upprunalegs búnaðar´ í reglugerð (ESB) 2016/1628, muni ekki geta tryggt að hreyflar og vélbúnaður, sem er búinn slíkum hreyflum, sem umbreytingartímabilið tekur til samkvæmt reglugerð (ESB) 2016/1628, uppfylli þau tímamörk sem sett eru fram í þeirri reglugerð án þess að þessir framleiðendur verði fyrir alvarlegu efnahagslegu tjóni.

[en] As a result of the disruption caused by the COVID-19 outbreak, it is very likely that non-road mobile machinery manufacturers, referred to as original equipment manufacturers or OEMs in Regulation (EU) 2016/1628, will not be able to ensure that engines and the machinery fitted with those engines benefiting from the transition period under Regulation (EU) 2016/1628 meet the deadlines set out in that Regulation without these manufacturers sustaining serious economic damage.

Skilgreining
fyrirtæki sem framleiðir íhluti/hluta og búnað sem eru notaðir í aðra, endanlega vöru. Dæmi um þetta er til dæmis raftæki sem er selt undir merki ákveðins fyrirtækis en hlutar þess eru búnir til af öðrum fyrirtækjum

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2020/1040 frá 15. júlí 2020 um breytingu á reglugerð (ESB) 2016/1628 að því er varðar umbreytingarákvæði hennar til þess að bregðast við áhrifum af völdum COVID-19 hættuástandsins

[en] Regulation (EU) 2020/1040 of the European Parliament and of the Council of 15 July 2020 amending Regulation (EU) 2016/1628 as regards its transitional provisions in order to address the impact of the COVID-19 crisis

Skjal nr.
32020R1040
Aðalorð
framleiðandi - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
OEM

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira