Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samningsbundin fríðindi
ENSKA
contractual preferences
Svið
tollamál
Dæmi
[is] Þó skal einnig tekið tillit til viðskipta með viðkomandi vöru á grundvelli ósamningsbundinna fríðinda ef viðskiptin sem um ræðir njóta ekki lengur góðs af slíkri fríðindameðferð og eru þar með orðin viðskipti á grundvelli bestu kjara þegar samningaviðræður fara fram um breytingu á ívilnun eða afturköllun hennar eða njóta ekki lengur góðs af slíkum fríðindum þegar samningaviðræðum lýkur.

[en] However, trade in the affected product which has taken place under non-contractual preferences shall also be taken into account if the trade in question has ceased to benefit from such preferential treatment, thus becoming MFN trade, at the time of the negotiation for the modification or withdrawal of the concession, or will do so by the conclusion of that negotiation.

Rit
[is] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Samkomulag um túlkun XXVIII. gr. hins almenna samnings um tolla og viðskipti frá 1994.

[en] Marakess-samningur um stofnun Alþjóðaviðskiptastofnunarinnar: Hinn almenni samningur um tolla og viðskipti frá 1994

Aðalorð
fríðindi - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira