Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einkaleyfi á vöru
ENSKA
product patent
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Þrátt fyrir 42. gr. getur handhafi einkaleyfis á efna- eða lyfjavöru eða vöru sem tengist plöntuheilbrigði, sem lagt var fram hjá aðildarríki þegar ekki var hægt að fá einkaleyfi á Spáni á þeirri vöru, eða rétthafi hans, treyst á þau réttindi sem því einkaleyfi fylgja til þess að koma í veg fyrir innflutning og markaðssetningu vörunnar í núverandi aðildarríki eða aðildarríkjum þar sem hún nýtur einkaleyfisverndar, jafnvel þótt hann hafi markaðssett vöruna á Spáni í fyrsta skipti eða það hafi verið gert með hans samþykki.

[en] Notwithstanding Article 42, the holder, or his beneficiary, of a patent for a chemical or pharmaceutical product or a product relating to plant health, filed in a Member State at a time when a product patent could not be obtained in Spain for that product may rely upon the rights granted by that patent in order to prevent the import and marketing of that product in the present Member State or States where that product enjoys patent protection even if that product was put on the market in Spain for the first time by him or with his consent.

Rit
[is] ÁLIT FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR frá 31. maí 1985 á umsóknum Konungsríkisins Spánar og Lýðveldisins Portúgals um aðild að Evrópubandalögunum

[en] COMMISSION OPINION of 31 May 1985 on the applications for accession to the European Communities by the Kingdom of Spain and the Portuguese Republic

Skjal nr.
119851 A
Aðalorð
einkaleyfi - orðflokkur no. kyn hk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
vörueinkaleyfi