Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
viðmiðunarreglur um bætta reglusetningu
ENSKA
Better Regulation Guidelines
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Í fyrsta lagi ætti framkvæmdastjórnin að framlengja gildistíma reglna um ríkisaðstoð sem annars myndu falla úr gildi í lok árs 2020. Í öðru lagi ætti framkvæmdastjórnin, í samræmi við viðmiðunarreglur framkvæmdastjórnarinnar um bætta reglusetningu, að gera úttekt á reglunum ásamt öðrum reglum um ríkisaðstoð sem samþykktar voru sem hluti af verkefninu um nútímavæðingu ríkisaðstoðar.

[en] First, the Commission should extend the period of application of State aid rules which would otherwise expire by end 2020. Second, in line with the Commissions Better Regulation Guidelines, the Commission should evaluate those rules together with the other State aid rules, which were adopted as part of the State Aid Modernisation initiative.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2020/972 frá 2. júlí 2020 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1407/2013 að því er varðar framlengingu á gildistíma hennar og um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 651/2014 að því er varðar framlengingu á gildistíma hennar og viðeigandi aðlaganir

[en] Commission Regulation (EU) 2020/972 of 2 July 2020 amending Regulation (EU) No 1407/2013 as regards its prolongation and amending Regulation (EU) No 651/2014 as regards its prolongation and relevant adjustments

Skjal nr.
32020R0972
Aðalorð
viðmiðunarregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira