Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afleitt skjal
ENSKA
derivative product
Svið
lagamál
Dæmi
[is] x. Viðskipti fyrir eigin reikning eða fyrir reikning viðskiptavina, hvort sem er á verðbréfaþingi, utan verðbréfamarkaða (OTC) eða með öðrum hætti, með eftirfarandi:
A) fjármálaskjöl á peningamarkaði (þar á meðal ávísanir, víxla, innlánsskírteini),
B) erlendan gjaldeyri,
C) afleidd skjöl, þar á meðal, en þó ekki eingöngu, framvirka samninga og valrétt,
D) gengis- og vaxtasamninga, þar á meðal skiptasamninga og framvirka samninga,
E) framseljanleg verðbréf,
F) önnur viðskiptabréf og fjáreignir, þar á meðal silfur og gull í stöngum, ...

[en] x) Trading for own account or for account of customers, whether on an exchange, in an over-the-counter market or otherwise, the following:
(A) money market instruments (including cheques, bills, certificates of deposits);
(B) foreign exchange;
(C) derivative products including, but not limited to, futures and options;
(D) exchange rate and interest rate instruments, including products such as swaps and forward rate agreements;
(E) transferable securities;
(F) other negotiable instruments and financial assets, including bullion;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2580/2001 frá 27. desember 2001 um sérstakar þvingunaraðgerðir sem er beint gegn tilteknum aðilum og rekstrareiningum í því skyni að berjast gegn hryðjuverkastarfsemi

[en] Council Regulation (EC) No 2580/2001 of 27 December 2001 on specific restrictive measures directed against certain persons and entities with a view to combating terrorism

Skjal nr.
32001R2580
Aðalorð
skjal - orðflokkur no. kyn hk.