Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
LULUCF-samræmisreikningur
ENSKA
LULUCF Compliance Account
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... millifærslan hefst áður en jöfnuðurinn á LULUCF-samræmisreikningi viðkomandi aðildarríkis er reiknaður út eða eftir að talan um stöðu reglufylgni hefur verið ákvörðuð fyrir tiltekið reglufylgnitímabil skv. 59. gr. u og 59. gr. za, ...

[en] ... the transfer is initiated before the calculation of the balance of the LULUCF Compliance Account of that MS or after the determination of the compliance status figure for the given compliance period pursuant to Articles 59u and 59za;

Rit
[is] Framseld reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1124 frá 13. mars 2019 um breytingu á framseldri reglugerð (ESB) 2019/1122 að því er varðar rekstur á skrá Sambandsins samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/842

[en] Commission Delegated Regulation (EU) 2019/1124 of 13 March 2019 amending Delegated Regulation (EU) 2019/1122 as regards the functioning of the Union Registry under Regulation (EU) 2018/842 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32019R1124
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira