Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðferðareinkaleyfi
ENSKA
process patent
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Þetta ákvæði skal gilda frá inngöngu að því er varðar ný aðferðareinkaleyfi sem skráð eru frá og með aðildardegi. Að því er varðar einkaleyfi sem skráð eru fyrir þann dag skal þetta ákvæði öðlast gildi eigi síðar en 7. október 1992.
Þetta ákvæði gildir þó ekki ef hafin er málsmeðferð vegna brota gegn leyfishafa annars aðferðareinkaleyfis vegna framleiðslu vöru sem er eins og sú sem fæst með þeirri vinnsluaðferð sem sóknaraðili hefur einkaleyfi fyrir ef það einkaleyfi var gefið út fyrir aðildardag. Engu að síður skal Konungsríkið Spánn fella úr gildi frá inngöngu 273. gr. gildandi laga um einkaleyfi.

[en] This provision shall apply upon accession with regard to new process patents filed as from the date of accession. For patents filed prior to that date, this provision shall apply not later than 7 October 1992.
However, this provision shall not apply if the infringement proceedings are brought against the holder of another process patent for the manufacture of a product identical to that obtained as the result of the patented process of the plaintiff, if that other patent was issued before the date of accession. Nevertheless, the Kingdom of Spain shall repeal from accession Article 273 of its law relating to patents, currently in force.

Rit
[is] ÁLIT FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR frá 31. maí 1985 á umsóknum Konungsríkisins Spánar og Lýðveldisins Portúgals um aðild að Evrópubandalögunum

[en] COMMISSION OPINION of 31 May 1985 on the applications for accession to the European Communities by the Kingdom of Spain and the Portuguese Republic

Skjal nr.
11985I
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira