Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
texta- og gagnanám
ENSKA
text and data mining
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Ný tækni gerir sjálfvirka tölvugreiningu upplýsinga á stafrænu formi, s.s. texta, hljóðs, mynda eða gagna, sem yfirleitt er nefnt texta- og gagnanám, mögulega. Texta- og gagnanám gerir kleift að vinna með mikið magn upplýsinga, með það fyrir augum að öðlast nýja þekkingu og uppgötva nýja þróun.

[en] New technologies enable the automated computational analysis of information in digital form, such as text, sounds, images or data, generally known as text and data mining. Text and data mining makes the processing of large amounts of information with a view to gaining new knowledge and discovering new trends possible.

Skilgreining
[is] hvers kyns sjálfvirk greiningartækni sem ætlað er að greina texta og gögn á stafrænu formi til að draga fram upplýsingar sem ná yfir, en takmarkast þó ekki við, mynstur, þróun og fylgni,
[en] any automated analytical technique aimed at analysing text and data in digital form in order to generate information which includes but is not limited to patterns, trends and correlations
Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/790 frá 17. apríl 2019 um höfundarrétt og skyld réttindi á stafræna innri markaðnum og um breytingu á tilskipunum 96/9/EB og 2001/29/EB

[en] Directive (EU) 2019/790 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on copyright and related rights in the Digital Single Market and amending Directives 96/9/EC and 2001/29/EC

Skjal nr.
32019L0790
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
TDM

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira