Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
þjónustumerki EURES-netsins
ENSKA
EURES service mark
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Allar stofnanir og fyrirtæki sem taka þátt í EURES-netinu og um getur í 7. gr. skulu nota þjónustumerki EURES-netsins og kennimerki þess í allri starfsemi sem varðar EURES-netið, til að tryggja sameiginlegt sjónrænt auðkenni.

[en] The EURES service mark and logo shall be used by all organisations participating in the EURES network referred to in Article 7 in all their activities relating to the EURES network, to ensure a common visual identity.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/589 frá 13. apríl 2016 um vinnumiðlunarnet Evrópu (EURES-netið), aðgang launafólks að þjónustu vegna hreyfanleika og frekari samþættingu vinnumarkaða, og breytingu á reglugerðum (ESB) nr. 492/2011 og (ESB) nr. 1296/2013

[en] Regulation (EU) 2016/589 of the European Parliament and of the Council of 13 April 2016 on a European network of employment services (EURES), workers'' access to mobility services and the further integration of labour markets, and amending Regulations (EU) No 492/2011 and (EU) No 1296/2013

Skjal nr.
32016R0589
Aðalorð
þjónustumerki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira