Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almennt heiti
ENSKA
generic term
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Skotfæri
Almennt heiti sem tengist aðallega hlutum sem notaðir eru í hernaði og samanstanda af hvers konar sprengjum, handsprengjum, eldflaugum, jarðsprengjum, skeytum og öðrum áþekkum búnaði.

[en] Ammunition
Generic term related mainly to articles of military application consisting of all kind of bombs, grenades, rockets, mines, projectiles and other similar devices.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2014/28/ESB frá 26. febrúar 2014 um samræmingu laga aðildarríkjanna um að bjóða sprengiefni til almennra nota fram á markaði og um eftirlit með þeim

[en] Directive 2014/28/EU of the European Parliament and of the Council of 26 February 2014 on the harmonisation of the laws of the Member States relating to the making available on the market and supervision of explosives for civil uses

Skjal nr.
32014L0028
Athugasemd
Ath. að í orðasöfnum í Íðorðabankanum er ,term´ þýtt sem fagorð, fræðiheiti, heiti, íðorð eða íðheiti nema í orðasafninu LÍSU (Landupplýsingum á Íslandi fyrir alla).

Aðalorð
heiti - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira