Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vélrænt nám
ENSKA
machine learning
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
væntanlegt
Skilgreining
[is] kerfi sem lærir sjálfvirkt út frá gefnum gögnum um ákveðið svið (Íðorðabankinn, máltækni, 2020).

það að búnaður bætir frammistöðu sína með því að afla sér nýrrar þekkingar eða færni eða með því að endurskipuleggja þá þekkingu eða færni sem fyrir er (Íðorðabankinn, tölvuorð, 2020).

[en] application of artificial intelligence (AI) that provides systems the ability to automatically learn and improve from experience without being explicitly programmed (IATE, sótt 2020)

Rit
v.
Skjal nr.
32018R1807
Aðalorð
nám - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira