Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
upplýsingavettvangur fyrir vöktun íðefna
ENSKA
Information Platform for Chemical Monitoring
DANSKA
informationsplatform for kemikalieovervågning
SÆNSKA
informationsplattformen för kemikalieövervakning
ÞÝSKA
Informationsplattform für Chemikalienüberwachung
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Í því skyni að stuðla að þróun ítarlegs þekkingargrunns varðandi váhrif og eiturhrif af völdum íðefna, í samræmi við almenna aðgerðaáætlun Sambandsins á sviði umhverfismála til ársins 2020 ,,Gott líf innan marka plánetunnar okkar´ (sjöunda aðgerðaáætlunin á sviði umhverfismála) (), hefur framkvæmdastjórnin komið á fót upplýsingavettvangi fyrir vöktun íðefna.

[en] In order to promote the development of a comprehensive chemical exposure and toxicity knowledge base, in line with the General Union Environment Action Programme to 2020 Living well, within the limits of our planet (the 7th EAP)(), the Commission has established the Information Platform for Chemical Monitoring.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1021 frá 20. júní 2019 um þrávirk, lífræn mengunarefni


[en] Regulation (EU) 2019/1021 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 on persistent organic pollutants

Skjal nr.
32019R1021
Aðalorð
upplýsingavettvangur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira