Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
háttsettir fulltrúar yfirvalda í aðildarríkjunum
ENSKA
representatives at senior level of Member States´ authorities
Svið
vinnuréttur
Dæmi
[is] Framkvæmdastjórnin (stjórnarsvið atvinnu- og félagsmála og samfélagslegrar þátttöku) ætti að fara með formennsku í hópnum, sem ætti að samanstanda af háttsettum fulltrúum yfirvalda í aðildarríkjunum, aðila vinnumarkaðarins á vettvangi Sambandsins, Evrópustofnunarinnar um bætt lífskjör og starfsskilyrði (Eurofound), Evrópumiðstöðvarinnar fyrir þróun starfsmenntunar (Cedefop), Starfsmenntunarstofnunar Evrópu (ETD) og Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar (EU-OSHA). Aðilar vinnumarkaðarins á vettvangi Sambandsins ættu að vera að jöfnu fulltrúar stéttarfélaga og samtaka vinnuveitenda.

[en] The Group should be chaired by the Commission (DG Employment, Social Affairs and Inclusion) and be composed of representatives at senior level of Member States'' authorities, Union-level social partners, the European Foundation for the Improvement of Living and Working Conditions (Eurofound), the European Centre for the Development of Vocational Training (Cedefop), the European Training Foundation (ETD) and the European Agency for Safety and Health at Work (EU-OSHA). Union-level social partners should equally represent trade unions and employers'' organisations.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/402 frá 13. mars 2018 um stofnun evrópska ráðgjafarhópsins fyrir Evrópsku vinnumálastofnunina

[en] Commission Decision (EU) 2018/402 of 13 March 2018 setting up the European Advisory Group for the European Labour Authority

Skjal nr.
32018D0402
Aðalorð
fulltrúi - orðflokkur no. kyn kk.