Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
einstaklingur í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla
ENSKA
politically exposed person
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Kröfurnar varðandi einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla eru á sviði forvarna en ekki saknæms eðlis og ætti ekki að túlka þær sem verið sé að brennimerkja einstaklinga í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla sem brotamenn. Það stríðir gegn bókstaf og anda þessarar tilskipunar og tilmæla fjármálaaðgerðahópsins að hafna viðskiptatengslum við einstakling eingöngu á þeim grundvelli að hann eða hún sé einstaklingur í áhættuhópi vegna stjórnmálalegra tengsla.


[en] The requirements relating to politically exposed persons are of a preventive and not criminal nature, and should not be interpreted as stigmatising politically exposed persons as being involved in criminal activity. Refusing a business relationship with a person simply on the basis of the determination that he or she is a politically exposed person is contrary to the letter and spirit of this Directive and of the revised FATF Recommendations.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/849 frá 20. maí 2015 um ráðstafanir gegn því að fjármálakerfið sé notað til peningaþvættis eða til fjármögnunar hryðjuverka, um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 648/2012, og um niðurfellingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2005/60/EB og tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2006/70/EB

[en] Directive (EU) 2015/849 of the European Parliament and of the Council of 20 May 2015 on the prevention of the use of the financial system for the purposes of money laundering or terrorist financing, amending Regulation (EU) No 648/2012 of the European Parliament and of the Council, and repealing Directive 2005/60/EC of the European Parliament and of the Council and Commission Directive 2006/70/EC

Skjal nr.
32015L0849
Aðalorð
einstaklingur - orðflokkur no. kyn kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira