Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
arðsemi eigna
ENSKA
return on assets
Svið
samkeppni og ríkisaðstoð
Dæmi
[is] Ef það þykir ekki rétt, vegna sérstakra aðstæðna, að nota arðsemi eigin fjár er aðildarríkjunum heimilt að reiða sig á annað hagnaðarstig en arðsemi eigin fjár til að ákvarða hver sanngjarni hagnaðurinn skuli vera, t.d. meðalarðsemi fjár, arðsemi fjármagns, arðsemi eigna eða arðsemi af sölu.

[en] Where, by reasons of specific circumstances, it is not appropriate to use the rate of return on capital, Member States may rely on profit level indicators other than the rate of return on capital to determine what the reasonable profit should be, such as the average return on equity, return on capital employed, return on assets or return on sales.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 20. desember 2011 um beitingu 2. mgr. 106. gr. sáttmálans um starfshætti Evrópusambandsins gagnvart ríkisaðstoð í formi bóta til tiltekinna fyrirtækja sem veita opinbera þjónustu sem hefur almenna efnahagslega þýðingu

[en] Commission Decision of 20 December 2011 on the application of Article 106(2) of the Treaty on the Functioning of the European Union to State aid in the form of public service compensation granted to certain undertakings entrusted with the operation of services of general economic interest

Skjal nr.
32012D0021
Aðalorð
arðsemi - orðflokkur no. kyn kvk.