Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
málútafl
ENSKA
rated output power
FRANSKA
puissance de sortie nominale
ÞÝSKA
Nennausgangsleistung
Svið
orka og iðnaður
Dæmi
[is] Frá 1. júlí 2021 skal afltap snúningshraðastýringa, sem hafa málgildi sem miðast við notkun með hreyflum með málútafl sem er a.m.k. 0,12 kW og í mesta lagi 1000 kW, ekki vera meira en það hámarksafltap sem svarar til orkunýtniflokks IE2.

[en] From 1 July 2021, the power losses of variable speed drives rated for operating with motors with a rated output power equal to or above 0,12 kW and equal to or below 1000 kW shall not exceed the maximum power losses corresponding to the IE2 efficiency level.

Skilgreining
[en] maximum output power as specified by the manufacturer (IATE)
Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1781 frá 1. október 2019 um kröfur varðandi visthönnun á rafmagnshreyflum og snúningshraðastýringum samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/125/EB, um breytingu á reglugerð (EB) nr. 641/2009 að því er varðar kröfur varðandi visthönnun á sjálfstæðum hringrásardælum án ásþéttis og hringrásardælum án ásþéttis sem eru felldar inn í vörur og um niðurfellingu á reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 640/2009

[en] Commission Regulation (EU) 2019/1781 of 1 October 2019 laying down ecodesign requirements for electric motors and variable speed drives pursuant to Directive 2009/125/EC of the European Parliament and of the Council, amending Regulation (EC) No 641/2009 with regard to ecodesign requirements for glandless standalone circulators and glandless circulators integrated in products and repealing Commission Regulation (EC) No 640/2009

Skjal nr.
32019R1781
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
ENSKA annar ritháttur
nameplate output power

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira