Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meðalverðmætt fyrirtæki
ENSKA
mid-cap
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Viðurkenndir áhættufjármagnssjóðir ættu einnig að geta tekið þátt, til lengri tíma, í fjármögnunaráætlunum fyrir óskráð lítil og meðalstór fyrirtæki, óskráð smærri meðalverðmæt fyrirtæki og lítil og meðalstór fyrirtæki sem skráð eru á vaxtarmarkaði lítilla og meðalstórra fyrirtækja, til þess að auka möguleika sína á að hagnast af ört vaxandi fyrirtækjum. Þess vegna ætti að heimila framhaldsfjárfestingar eftir fyrstu fjárfestinguna.

[en] Qualifying venture capital funds should also be allowed to participate, in the longer term, in the funding ladder for unlisted SMEs, unlisted small mid-caps and SMEs listed on SME growth markets, to further enhance their potential for making returns from high-growth companies. Therefore, follow-on investments subsequent to the first investment should be allowed.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1991 frá 25. október 2017 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 345/2013 um evrópska áhættufjármagnssjóði og reglugerð (ESB) nr. 346/2013 um evrópska félagslega framtakssjóði

[en] Regulation (EU) 2017/1991 of the European Parliament and of the Council of 25 October 2017 amending Regulation (EU) No 345/2013 on European venture capital funds and Regulation (EU) No 346/2013 on European social entrepreneurship funds - amend. EuVECA and EuSEF

Skjal nr.
32017R1991
Aðalorð
fyrirtæki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira