Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífefna-, efna- eða kjarnavopn
ENSKA
BCN weapon
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ... sleppir eða skýtur úr loftfari, sem er í notkun, hvers konar lífefna-, efna- eða kjarnavopni (e. BCN weapon) eða sprengiefni, geislavirku efni eða svipuðum efnum með þeim hætti að það valdi eða líklegt er að það valdi dauða, alvarlegu líkamstjóni eða alvarlegu tjóni á eignum eða á umhverfinu eða ...

[en] ... releases or discharges from an aircraft in service any BCN weapon or explosive, radioactive, or similar substances in a manner that causes or is likely to cause death, serious bodily injury or serious damage to property or the environment; or ...

Skilgreining
[en] (a) biological weapons, which are: [...]
(b) chemical weapons, which are, together or separately: [...]
(c) nuclear weapons and other nuclear explosive devices.

Rit
[is] SAMNINGUR UM AÐ KOMA Í VEG FYRIR ÓLÖGMÆTAR AÐGERÐIR Í TENGSLUM VIÐ ALÞJÓÐLEGT ALMENNINGSFLUG

[en] CONVENTION ON THE SUPPRESSION OF UNLAWFUL ACTS RELATING TO INTERNATIONAL CIVIL AVIATION

Skjal nr.
UÞM2020050021
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira