Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
losunarheimild
ENSKA
emission allowance
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Það er því skynsamlegt að takmarka í fyrstu réttinn til að sækja um aðgang að uppboðunum, en án þess að útiloka möguleikann á að opna aðgang að uppboðunum fyrir fleiri flokka þátttakenda í ljósi fenginnar reynslu af uppboðunum eða að lokinni athugun framkvæmdastjórnarinnar skv. 1. lið a í 12. gr. tilskipunar 2003/87/EB á því hvort markaðurinn fyrir losunarheimildir njóti nægilegrar verndar gegn markaðssvikum.


[en] Thus, it would be prudent to circumscribe eligibility to apply for admission to the auctions at the beginning without precluding the possibility of enlarging access to the auctions to further categories of participants in the light of the experience acquired through the auctions or following the Commissions examination pursuant to Article 12(1a) of Directive 2003/87/EC of whether the market for emission allowances is sufficiently protected from market abuse.


Skilgreining
[en] allowance entitling the holder to emit a certain amount of GHGs under a cap-and-trade programme

Rit
[is] Tilskipun 2003/87/EB var endurskoðuð og henni breytt með tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2008/101/EB frá 19. nóvember 2008 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB þannig að kerfi fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda í Bandalaginu taki einnig til flugstarfsemi og með tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/29/EB frá 23. apríl 2009 um breytingu á tilskipun 2003/87/EB til að bæta og víkka út kerfi Bandalagsins fyrir viðskipti með heimildir til losunar gróðurhúsalofttegunda.


[en] Commission Regulation (EU) No 1031/2010 of 12 November 2010 on the timing, administration and other aspects of auctioning of greenhouse gas emission allowances pursuant to Directive 2003/87/EC of the European Parliament and of the Council establishing a scheme for greenhouse gas emission allowances trading within the Community

Skjal nr.
32010R1031
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira