Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
peningamarkaðssjóður með breytilegt innra virði
ENSKA
variable net asset value money market fund
Samheiti
[en] variable net asset value MMF
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Ef um er að ræða peningamarkaðssjóði með breytilegt innra virði ætti takmarkað hlutfall peningamarkaðsgerninga, hlutdeildarskírteina eða hlutabréfa hæfra peningamarkaðssjóða einnig að teljast með í vikulegri lausafjárkröfu, að því gefnu að hægt sé að gera þá upp innan fimm virkra daga. Til að reikna út hlutfall eigna á gjalddaga innan dags og viku ætti að nota lögbundinn innlausnardag eigna.

[en] In the case of variable net asset value MMFs (VNAV MMFs), a limited percentage of money market instruments or units or shares of eligible MMFs should also be able to be counted towards the weekly liquidity requirements provided they can be settled within five working days. To calculate the proportion of daily and weekly maturing assets, the legal redemption date of the asset should be used.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1131 frá 14. júní 2017 um peningamarkaðssjóði

[en] Regulation (EU) 2017/1131 of the European Parliament and of the Council of 14 June 2017 on money market funds

Skjal nr.
32017R1131
Aðalorð
peningamarkaðssjóður - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
variable net asset value MMF
VNAV MMF

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira