Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
veginn meðalbinditími
ENSKA
weighted average maturity
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Veginn meðalbinditími er notaður til að meta næmi peningamarkaðssjóðs gagnvart breytingum á vaxtastigum peningamarkaða. Við ákvörðun á vegnum meðalbinditíma ættu rekstraraðilar peningamarkaðssjóða að taka tillit til áhrifa af fjármálaafleiðugerningum, innlánum, endurhverfum verðbréfakaupum og endurhverfum verðbréfasölum og endurspegla áhrif þeirra á vaxtaáhættu peningamarkaðssjóðsins.


[en] WAM is used to measure the sensitivity of an MMF to changing money market interest rates. When determining the WAM, managers of MMFs should take into account the impact of financial derivative instruments, deposits, repurchase agreements and reverse repurchase agreements and reflect their effect on the interest rate risk of the MMF.


Skilgreining
[en] the average length of time to legal maturity or, if shorter, to the next interest rate reset to a money market rate, of all of the underlying assets in the MMF reflecting the relative holdings in each asset

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1131 frá 14. júní 2017 um peningamarkaðssjóði

[en] Regulation (EU) 2017/1131 of the European Parliament and of the Council of 14 June 2017 on money market funds

Skjal nr.
32017R1131
Aðalorð
meðalbinditími - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
WAM

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira