Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
peningamarkaðssjóður með fast innra virði
ENSKA
constant net asset value money market fund
Samheiti
[en] constant net asset value MMF
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þær aðstæður, sem samkvæmt ráðgjafarnefndinni um fjármálastöðugleika og Alþjóðasamtökum eftirlitsaðila á verðbréfamarkaði geta verið einkar alvarlegar fyrir peningamarkaðssjóði með fast eða stöðugt innra virði, gætu leyst úr læðingi verulegar og skyndilegar beiðnir um innlausn, sem gætu hugsanlega haft víðtækari þjóðhagslegar afleiðingar.

[en] That situation, which according to the Financial Stability Board (FSB) and the International Organisation of Securities Commissions (IOSCO) can be particularly serious for constant or stable net asset value MMFs, could trigger substantial and sudden redemption requests, potentially triggering broader macroeconomic consequences.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2017/1131 frá 14. júní 2017 um peningamarkaðssjóði

[en] Regulation (EU) 2017/1131 of the European Parliament and of the Council of 14 June 2017 on money market funds

Skjal nr.
32017R1131
Aðalorð
peningamarkaðssjóður - orðflokkur no. kyn kk.
ENSKA annar ritháttur
constant net asset value MMF
CNAV MMF

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira