Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- lífrænt ræktað prótínfóður
- ENSKA
- organic protein feed
- Samheiti
- lífrænt framleitt prótínfóður
- Svið
- landbúnaður
- Dæmi
-
[is]
Með það fyrir augum að fella niður í áföngum undanþágur sem varða notkun á prótínfóðri, sem er ekki lífrænt ræktað, fyrir alifugla og svín og á grundvelli gagna sem aðildarríkin leggja fram á hverju ári um tiltækileika slíks prótínfóðurs í lífrænu formi á markaði í Sambandinu ætti framkvæmdastjórnin að leggja skýrslu fyrir Evrópuþingið og ráðið fimm árum eftir þann dag þegar þessi reglugerð kemur til framkvæmda um tiltækileika og ástæður fyrir mögulegum takmörkuðum aðgangi rekstraraðila lífrænnar framleiðslu að slíku lífrænt ræktuðu prótínfóðri.
- [en] In view of the phasing out of the derogations concerning the use of non-organic protein feed for poultry and porcine animals, and on the basis of the data provided every year by Member States on the availability of such protein feed in organic form on the market in the Union, five years after the date of application of this Regulation, the Commission should present a report to the European Parliament and to the Council on the availability of and reasons for a possible limited access of organic operators to such organic protein feed.
- Rit
-
[is]
Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 frá 30. maí 2018 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 834/2007
- [en] Regulation (EU) 2018/848 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 on organic production and labelling of organic products and repealing Council Regulation (EC) No 834/2007
- Skjal nr.
- 32018R0848
- Aðalorð
- prótínfóður - orðflokkur no. kyn hk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.