Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bithagi fyrir lífræna ræktun
ENSKA
organic pasturage
Samheiti
lífrænt ræktaður bithagi
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þó mega dýr sem eru ekki lífrænt alin nota bithaga fyrir lífræna ræktun í takmarkaðan tíma á hverju ári að því tilskildu að þau hafi verið alin á umhverfisvænan hátt á landi sem nýtur stuðnings skv. 23., 25., 28., 30., 31. og 34. gr. reglugerðar (ESB) nr. 1305/2013 og að þau séu ekki til staðar á landi fyrir lífræna ræktun á sama tíma og lífrænt alin dýr.

[en] However, non-organic animals may use organic pasturage for a limited period each year, provided that they have been raised in an environmental friendly way on land supported under Articles 23, 25, 28, 30, 31 and 34 of Regulation (EU) No 1305/2013 and that they are not present on the organic land at the same time as organic animals.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 frá 30. maí 2018 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 834/2007

[en] Regulation (EU) 2018/848 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 on organic production and labelling of organic products and repealing Council Regulation (EC) No 834/2007

Skjal nr.
32018R0848
Aðalorð
bithagi - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður með forsetningarlið

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira