Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífrænt framleiddur sykur
ENSKA
organic sugar
DANSKA
økologisk sukker
SÆNSKA
ekologiskt socker
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Að því er varðar næringu gilda eftirfarandi reglur:
...
fóðrun býflugnasambúa er eingöngu heimil ef afkomu sambúsins er stefnt í hættu vegna loftslagsskilyrða. Í slíku tilviki skal fóðra býflugnasambú á lífrænt framleiddu hunangi, lífrænt framleiddu sykursýrópi eða lífrænt framleiddum sykri.

[en] With regard to nutrition, the following rules shall apply:
...
bee colonies may only be fed where the survival of the colony is endangered due to climatic conditions. In such case, bee colonies shall be fed with organic honey, organic sugar syrups, or organic sugar.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 frá 30. maí 2018 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 834/2007

[en] Regulation (EU) 2018/848 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 on organic production and labelling of organic products and repealing Council Regulation (EC) No 834/2007

Skjal nr.
32018R0848
Aðalorð
sykur - orðflokkur no. kyn kk.
ÍSLENSKA annar ritháttur
lífrænt ræktaður sykur

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira