Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
allsherjarprófun
ENSKA
full-scale test
Svið
tæki og iðnaður
Dæmi
[is] Stjórnvaldi fánaríkis er heimilt að leyfa notkun annars fasts slökkvikerfis sem sýnt hefur verið fram á, með allsherjarprófun, við aðstæður þar sem líkt er eftir eldsvoða, þar sem kviknað hefur í bensínleka í sérstöku rými, að er ekki síður skilvirkt til að ráða niðurlögum elds sem gæti kviknað í slíku rými.

[en] The Administration of the flag State may permit the use of any other fixed fire-extinguishing system that has been shown by full-scale test in conditions simulating a flowing petrol fire in a special category space to be not less effective in controlling fires likely to occur in such a space.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2010/36/ESB frá 1. júní 2010 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/45/EB um öryggisreglur og staðla fyrir farþegaskip

[en] Commission Directive 2010/36/EU of 1 June 2010 amending Directive 2009/45/EC of the European Parliament and of the Council on safety rules and standards for passenger ships

Skjal nr.
32010L0036
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
full scale test