Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stöðluð kembirannsókn
ENSKA
standard screening
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Í stöðluðu greinargerðinni um atvik skulu koma fram tölulegar upplýsingar fyrir hvert atvik um það að hve miklu leyti atvikið uppfyllir eða uppfyllir ekki viðmiðanir fyrir kembirannsókn atvika. Alþjóðagagnamiðstöðin skal, þegar hún beitir staðlaðri kembirannsókn atvika, nota viðmiðanir fyrir kembirannsóknir, bæði alhliða og aukalegar, til þess að taka megi tillit til svæðisbundinnar fjölbreytni þar sem það á við. Alþjóðagagnamiðstöðin skal auka tæknigetu sína í áföngum eftir því sem meiri reynslu er aflað við rekstur alþjóðavöktunarkerfisins;

[en] The standard event bulletin shall indicate numerically for each event the degree to which that event meets or does not meet the event screening criteria. In applying standard event screening, the International Data Centre shall use both global and supplementary screening criteria to take account of regional variations where applicable. The International Data Centre shall progressively enhance its technical capabilities as experience is gained in the operation of the International Monitoring System;

Rit
[is] Samningur um allsherjarbann við tilraunum með kjarnavopn

[en] Comprehensive Nuclear-Test-Ban Treaty

Skjal nr.
T03SCTBT
Aðalorð
kembirannsókn - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira