Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
innihaldsefni sem er úr lífrænum landbúnaði
ENSKA
organic agricultural ingredient
DANSKA
økologiske landbrugsingredienser
SÆNSKA
ekologiska ingredienser av jordbruksursprung
ÞÝSKA
ökologischen/biologischen landwirtschaftlichen Ursprungs
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Einkum ætti að framleiða slík matvæli að mestu úr innihaldsefnum sem eru úr lífrænum landbúnaði eða úr öðrum lífrænum innihaldsefnum sem falla undir gildissvið þessarar reglugerðar, með þeim takmarkaða möguleika að nota tiltekin innihaldsefni, sem eru ekki úr lífrænum landbúnaði, sem eru tilgreind í þessari reglugerð.

[en] In particular, such food should be produced mainly from organic agricultural ingredients or from other ingredients falling within the scope of this Regulation that are organic, with the limited possibility of using certain non-organic agricultural ingredients specified in this Regulation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 frá 30. maí 2018 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 834/2007

[en] Regulation (EU) 2018/848 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 on organic production and labelling of organic products and repealing Council Regulation (EC) No 834/2007

Skjal nr.
32018R0848
Aðalorð
innihaldsefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira