Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alifuglabújörð
ENSKA
poultry holding
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Að auki er haft eftirlit með fuglainflúensu á strútfugla- og alifuglabújörðum, sem eru staðsettar innan skilgreinds radíuss í kringum skráðu, lokuðu strútfuglabújörðina og á öllu yfirráðasvæði Suður-Afríku. Með því að koma þeim kröfum á hefur verið tekið tilhlýðilegt tillit til tilmæla neyðarliðs í Bandalaginu á sviði heilbrigðis dýra og dýraafurða (CVET), sem gerði út sendinefnd til Suður-Afríku 2011.

[en] In addition surveillance is carried out for avian influenza on ratite and poultry holdings located in a defined radius around the registered closed ratite holding and on the whole South African territory. In setting up those requirements recommendations of the Community Veterinary Emergency Team (CVET) that had carried out a mission to South Africa in 2011 were duly taken into account.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 166/2014 frá 17. febrúar 2014 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 798/2008 að því er varðar kröfur varðandi útgáfu vottorða vegna innflutnings til Sambandsins á öldum strútfuglum til manneldis og færslurnar fyrir Ísrael og Suður-Afríku í skránni yfir þriðju lönd og svæði

[en] Commission Implementing Regulation (EU) No 166/2014 of 17 February 2014 amending Regulation (EC) No 798/2008 as regards certification requirements for imports into the Union of meat of farmed ratites for human consumption and the entries for Israel and South Africa in the list of third countries or territories

Skjal nr.
32014R0166
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.