Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
myndefnisveita
ENSKA
video-on-demand service
Svið
hugverkaréttindi
Dæmi
[is] Myndefnisveitur hafa möguleika á að gegna afgerandi hlutverki við miðlun hljóð- og myndmiðlaverka um allt Sambandið. Aðgengi að slíkum verkum, einkum evrópskum, hjá myndefnisveitum er þó enn takmarkað. Erfitt getur reynst að gera samninga um hagnýtingu slíkra verka á Netinu vegna atriða sem tengjast leyfisveitingu vegna réttinda.

[en] Video-on-demand services have the potential to play a decisive role in the dissemination of audiovisual works across the Union. However, the availability of such works, in particular European works, on video-on-demand services remains limited. Agreements on the online exploitation of such works can be difficult to conclude due to issues related to the licensing of rights.

Skilgreining
[en] system in which viewers choose their own filmed entertainment, by means of a computer or interactive TV system, from a wide available selection (IATE, 2020)

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/790 frá 17. apríl 2019 um höfundarrétt og skyld réttindi á stafræna innri markaðnum og um breytingu á tilskipunum 96/9/EB og 2001/29/EB

[en] Directive (EU) 2019/790 of the European Parliament and of the Council of 17 April 2019 on copyright and related rights in the Digital Single Market and amending Directives 96/9/EC and 2001/29/EC

Skjal nr.
32019L0790
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
VOD
video-on-demand

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira