Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
löggæsluverkefni Evrópusambandsins í Bosníu og Hersegóvínu
ENSKA
European Union Police Mission in Bosnia and Herzegovina
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Samningarnir milli Evrópusambandsins og Búlgaríu, Eistlands, Íslands, Kýpur, Lettlands, Litháens, Lýðveldisins Slóvakíu, Lýðveldisins Tékklands, Noregs, Rúmeníu, Slóveníu, Sviss, Tyrklands, Ungverjalands og Úkraínu um þátttöku þessara ríkja í löggæsluverkefni Evrópusambandsins í Bosníu og Hersegóvínu eru hér með samþykktir fyrir hönd Evrópusambandsins.

[en] The agreements between the European Union and Bulgaria, Cyprus, the Czech Republic, Estonia, Hungary, Iceland, Latvia, Lithuania, Norway, Romania, the Slovak Republic, Slovenia, Switzerland, Turkey and Ukraine on the participation of these States to the European Union Police Mission (EUPM) in Bosnia and Herzegovina are hereby approved on behalf of the European Union.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2003/663/SSUÖ frá 10. desember 2002 um gerð samninganna milli Evrópusambandsins og Búlgaríu, Eistlands, Íslands, Kýpur, Lettlands, Litháens, Lýðveldisins Slóvakíu, Lýðveldisins Tékklands, Noregs, Rúmeníu, Slóveníu, Sviss, Tyrklands, Ungverjalands og Úkraínu um þátttöku þessara ríkja í löggæsluverkefni Evrópusambandsins (EUPM) í Bosníu og Hersegóvínu

[en] Council Decision 2003/663/CFSP of 10 December 2002 concerning the conclusion of the Agreements between the European Union and Bulgaria, Cyprus, the Czech Republic, Estonia, Hungary, Iceland, Latvia, Lithuania, Norway, Romania, the Slovak Republic, Slovenia, Switzerland, Turkey and Ukraine on the participation of these States to the European Union Police Mission (EUPM) in Bosnia and Herzegovina

Skjal nr.
32003D0663
Aðalorð
löggæsluverkefni - orðflokkur no. kyn hk.
ENSKA annar ritháttur
EUPM in Bosnia and Herzegovina

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira