Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
löggæsluverkefni
ENSKA
police mission
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] ... með hliðsjón af sameiginlegri aðgerð ráðsins 2002/210/SSUÖ frá 11. mars 2002 um löggæsluverkefni Evrópusambandsins (EUPM) ( 1 ), einkum síðustu undirgrein b-liðs 1. mgr. 9. gr., í tengslum við annan undirlið 2. mgr. 23. gr. sáttmálans um Evrópusambandið, ...

[en] ... Having regard to Council Joint Action 2002/210/CFSP of 11 March 2002 on the European Union Police Mission (EUPM)(1), and in particular Article 9(1)(b), last subparagraph thereof, in conjunction with the second indent of Article 23(2) of the Treaty on European Union, ...

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins 2003/856/SSUÖ frá 8. desember 2003 um framkvæmd sameiginlegrar aðgerðar 2002/210/SSUÖ um löggæsluverkefni Evrópusambandsins

[en] Council Decision 2003/856/CFSP of 8 December 2003 concerning the implementation of Joint Action 2002/210/CFSP on the European Union Police Mission

Skjal nr.
32003D0582
Athugasemd
Í þessu samhengi vísar orðið ,mission´ til verkefnis en eins og kunnugt er þá getur það orð einnig átt við um þá sem sendir eru til að sinna slíkum erindum, þ.e. sendinefndir o.fl.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.