Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
blindflugsáritun á flugleið
ENSKA
en route instrument rating
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Ef umsækjandi um bóklegt próf til atvinnuflugmannsskírteinis 1. flokks (bóklegt ATPL-próf) eða um útgáfu atvinnuflugmannsskírteinis (CPL-skírteini), blindflugsáritunar (IR) eða blindflugsáritunar í flugleið (EIR) hefur ekki staðist eitt af prófunum í bóklegri þekkingu eftir fjórar tilraunir eða hefur ekki staðist öll prófin eftir annaðhvort sex prófsetur eða innan þess tímabils sem nefnt er í 2. lið b-liðar skal hann eða hún þreyta öll prófin í bóklegri þekkingu á ný.

[en] If an applicant for the ATPL theoretical knowledge examination, or for the issue of a commercial pilot licence (CPL), an instrument rating (IR) or an en route instrument rating (EIR) has failed to pass one of the theoretical knowledge examination papers within four attempts, or has failed to pass all papers within either six sittings or within the period mentioned in point (b)(2), he or she shall retake the complete set of theoretical knowledge examination papers.

Skilgreining
[en] a rating with privileges to conduct flights by day under IFR in the en route phase of flight, with an aeroplane for which a class or type rating is held
Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1747 frá 15. október 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1178/2011 að því er varðar kröfur fyrir tiltekin vottorð og flugliðaskírteini, reglur um þjálfunarfyrirtæki og lögbær yfirvöld

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1747 of 15 October 2019 amending Regulation (EU) No 1178/2011 as regards requirements for certain flight crew licences and certificates, rules on training organisations and competent authorities

Skjal nr.
32019R1747
Aðalorð
blindflugsáritun - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
EIR

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira