Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lífrænt innihaldsefni
ENSKA
organic ingredient
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Magn lífrænna efna, sem eru ólífbrjótanleg við loftháðar aðstæður, svarar til þyngdar, í grömmum á þvott, allra lífrænna innihaldsefna sem eru ólífbrjótanleg við loftháðar aðstæður (sjá DID-skrána).

[en] Aerobically non-biodegradable organics is the weight per wash, in g/wash, of all organic ingredients which are aerobically non-biodegradable (see DID-list).

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 29. nóvember 2002 um endurskoðaðar vistfræðilegar viðmiðanir er veita á umhverfismerki Bandalagsins fyrir þvottaefni í uppþvottavélar og um breytingu á ákvörðun 1999/427/EB

[en] Commission Decision of 29 November 2002 establishing revised ecological criteria for the award of the Community eco-label to detergents for dishwashers and amending Decision 1999/427/EC

Skjal nr.
32003D0031
Athugasemd
Hugtakið ,lífrænn´ í þessu samhengi vísar til efnafræðilegs uppruna innihaldssefnisins.

Aðalorð
innihaldsefni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira