Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
landbúnaður sem er ekki lífrænn
ENSKA
non-organic agriculture
DANSKA
Ikkeøkologisk landbrug
SÆNSKA
icke-ekologiskt jordbruk
ÞÝSKA
nichtökologische/nichtbiologische Landwirtschaft
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þótt landbúnaður sem er ekki lífrænn hafi fleiri utanaðkomandi leiðir til að aðlagast umhverfinu til að ná fram kjörvexti uppskerunnar þurfa lífræn plöntuframleiðslukerfi á plöntufjölgunarefni að halda sem getur aðlagast þoli gegn sjúkdómum, mismunandi staðbundnum jarðvegs- og loftslagsskilyrðum og að sérstökum ræktunaraðferðum í lífrænum landbúnaði sem stuðlar að þróun lífræna geirans.
[en] While non-organic agriculture has more external means to adapt to the environment to achieve optimal crop growth, organic plant production systems need plant reproductive material which is able to adapt to disease resistance, diverse local soil and climate conditions and to the specific cultivation practices of organic agriculture contributing to the development of the organic sector.
Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 frá 30. maí 2018 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 834/2007

[en] Regulation (EU) 2018/848 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 on organic production and labelling of organic products and repealing Council Regulation (EC) No 834/2007

Skjal nr.
32018R0848
Aðalorð
landbúnaður - orðflokkur no. kyn kk.