Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framleiðslueining sem er ekki lífræn
ENSKA
non-organic production unit
DANSKA
ikke-økologiske produktionsenhed
SÆNSKA
icke-ekologiska produktionsenhet
ÞÝSKA
nichtökologische/nichtbiologische Produktionseinheit
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Þó ætti að heimila bú, sem innihalda bæði einingar sem er stjórnað í samræmi við reglur um lífræna framleiðslu og einingar sem er stjórnað í samræmi við reglur um framleiðslu sem er ekki lífræn með tilteknum skilyrðum, þ.m.t. eru einkum skilyrði um skýran og skilvirkan aðskilnað milli lífrænna framleiðslueininga, framleiðslueininga í aðlögun og framleiðslueininga sem eru ekki lífrænar og milli vara sem eru framleiddar í þessum einingum.

[en] However, holdings including both units managed under organic production rules and units managed under non-organic production rules should be allowed under certain conditions, including in particular the condition of clear and effective separation between organic, in-conversion and non-organic production units and between the products produced by those units.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/848 frá 30. maí 2018 um lífræna framleiðslu og merkingu lífrænt ræktaðra vara og um niðurfellingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 834/2007

[en] Regulation (EU) 2018/848 of the European Parliament and of the Council of 30 May 2018 on organic production and labelling of organic products and repealing Council Regulation (EC) No 834/2007

Skjal nr.
32018R0848
Aðalorð
framleiðslueining - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira