Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
almenningsflug
ENSKA
civil aviation
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Í því skyni að verja einstaklinga og vörur innan Evrópusambandsins skal koma í veg fyrir ólöglegt athæfi, sem beinist gegn almenningsloftförum og stofnar flugvernd í almenningsflugi í hættu, með því að setja sameiginlegar reglur til að vernda almenningsflug.

[en] In order to protect persons and goods within the European Union, acts of unlawful interference with civil aircraft that jeopardise the security of civil aviation should be prevented by establishing common rules for safeguarding civil aviation.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 300/2008 frá 11. mars 2008 um sameiginlegar reglur um flugvernd í almenningsflugi og um niðurfellingu reglugerðar (EB) nr. 2320/2002

[en] Regulation (EC) No 300/2008 of the European Parliament and of the Council of 11 March 2008 on common rules in the field of civil aviation security and repealing Regulation (EC) No 2320/2002

Skjal nr.
32008R0300
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.