Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
næturflugsáritun
ENSKA
night rating
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Enn fremur ætti að gera breytingar til að skýra nánar kröfurnar um áritun fyrir listflug, áritanir fyrir flugtog á svifflugum og flugtog á borðum, næturflugsáritun og fjallaflugsáritun.

[en] Furthermore, amendments should be made to clarify the aerobatic rating, sailplane and banner towing ratings, night rating and mountain rating requirements.

Skilgreining
[en] licence for pilots and flight instructors which demonstrates that thy are qualified to fly at night in the appropriate aircraft category (IATE, air transport, 2011)

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/1747 frá 15. október 2019 um breytingu á reglugerð (ESB) nr. 1178/2011 að því er varðar kröfur fyrir tiltekin vottorð og flugliðaskírteini, reglur um þjálfunarfyrirtæki og lögbær yfirvöld

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/1747 of 15 October 2019 amending Regulation (EU) No 1178/2011 as regards requirements for certain flight crew licences and certificates, rules on training organisations and competent authorities

Skjal nr.
32019R1747
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira