Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðgreindur sjókjölfestugeymir
ENSKA
segregated water ballast tank
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Í ályktun A.722 (17) sem þing Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar samþykkti 6. nóvember 1991 ásamt síðari ályktun A.747 (18) um beitingu mælingarreglna um aðgreinda sjókjölfestugeyma í olíuflutningaskipum sem þing Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar samþykkti 4. nóvember 1993 er látin í ljós sú almenna ósk að hvatt verði til hönnunar umhverfisvænna olíuflutningaskipa og notkunar olíuflutningaskipa með aðgreindum sjókjölfestugeymum.

[en] Whereas Resolution A.722(17) adopted by the Assembly of IMO on 6 November 1991 and its successor, Resolution A.747(18) on the application of tonnage measurement of segregated ballast tanks in oil tankers, adopted by the Assembly of IMO on 4 November 1993, express a general desire to encourage the design of environmentally-friendly tankers and the use of segregated ballast tanks in oil tankers;

Skilgreining
geymir sem er eingöngu notaður fyrir flutning á aðgreindri sjókjölfestu

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2978/94 frá 21. nóvember 1994 um framkvæmd ályktunar Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar (IMO) A. 747 (18) um beitingu mælingarreglna um aðgreinda sjókjölfestugeyma í olíuflutningaskipum

[en] Council Regulation (EC) No 2978/94 of 21 November 1994 on the implementation of IMO Resolution A.747(18) on the application of tonnage measurement of ballast spaces in segregated ballast oil tankers

Skjal nr.
31994R2978
Aðalorð
sjókjölfestugeymir - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira