Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fastastofnun á sviði hermála
ENSKA
permanent military body
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] Aðildarríki ESB ákváðu í Helsinki að koma á fót nýjum fastastofnunum á sviði stjórnmála og hermála innan ráðsins sem gerðu ESB kleift að taka ábyrgð á öllum aðgerðasviðum verkefna við að fyrirbyggja átök og við hættustjórnun sem skilgreind eru í ESB-sáttmálanum, þ.e. Petersberg-verkefnin.

[en] At Helsinki, the European Council decided to establish within the Council, new permanent political and military bodies enabling the EU to assume its responsibilities for the full range of conflict prevention and crisis management tasks defined in the EU Treaty, the Petersberg tasks.

Rit
[is] Ákvörðun ráðsins frá 22. janúar 2001 um stofnun hermálanefndar Evrópusambandsins

[en] Council Decision of 22 January 2001 setting up the Military Committee of the European Union

Skjal nr.
32001D0079
Aðalorð
fastastofnun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira