Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hreyfitæknilegur vélbúnaður í breytilegri runuvinnslu
ENSKA
variable sequence manipulation mechanisms
Svið
öryggis- og varnarmál
Dæmi
[is] 3. Vélstjórnaðs, hreyfitæknilegs vélbúnaðar í breytilegri runuvinnslu með sjálfvirkum, hreyfanlegum tækjum sem vinna með vélrænt fastákveðnum, forrituðum hreyfingum. Forritið er takmarkað vélrænt með föstum, en stillanlegum, skorðum, s.s. með stiftum eða knastásum. Röð hreyfinga og val vinnsluleiða eða -afstöðu eru breytileg innan fasts forritsmynsturs. Frávik frá eða breytingar á forritunarmynstri (t.d. breytingar á stiftum eða skipti á knastásum) eins eða fleiri hreyfiása er aðeins unnt að fá fram með vélrænum aðgerðum.

[en] 3. Mechanically controlled variable sequence manipulation mechanisms which are automated moving devices, operating according to mechanically fixed programmed motions. The programme is mechanically limited by fixed, but adjustable, stops, such as pins or cams. The sequence of motions and the selection of paths or angles are variable within the fixed programme pattern. Variations or modifications of the programme pattern (e.g. changes of pins or exchanges of cams) in one or more motion axes are accomplished only through mechanical operations;

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/47/ESB frá 14. desember 2012 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/43/EB að því er varðar skrána yfir varnartengdar vörur

[en] Commission Directive 2012/47/EU of 14 December 2012 amending Directive 2009/43/EC of the European Parliament and of the Council as regards the list of defence-related products

Skjal nr.
32012L0047
Aðalorð
vélbúnaður - orðflokkur no. kyn kk.